Sem 2ja barna móðir get ég ómögulega skilið hvernig það er hægt, að vísu eru börnin mín svolítið hávaðasöm þannig að ég kemst ekkert hjá því að heyra í þeim allann daginn.
Alveg rosalega finn ég til með foreldrum sem gleyma börnunum sínum. En samt er ég ekki viss um að ég gæti fyrirgefið mínum manni ef þetta gerðist hjá honum.
Gleymdi 1 árs dóttur sinni í bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 26.6.2009 | 09:26 (breytt kl. 09:26) | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli hann eigi nokkurn tíman eftir að fyrirgefa sjálfum sér þetta
Steinn Hafliðason, 26.6.2009 kl. 09:40
Sagt er að tíminn lækni öll sár, en í þessu tilviki er ég ekki svo viss.
Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir, 26.6.2009 kl. 09:44
Þetta kom nú fyrir fyrrum vinnufélaga minn úr HÍ út í Danmörku, þá voru vegfarendur búnir að setja blaut dagblöð á allar rúður bílsins og Íslendingsfíflið fékk miklar skammir.
Edda Sigurjonsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 10:31
Tíminn læknar ekki öll sár. Maður lærir að umbera og lifa með söm þeirra.
Ragnar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 10:41
Setja blaut dagblöð á allar rúður???? Maður brýtur einfaldlega rúðuna og opnar bílinn. Hvað er ein bílrúða?
Ef ég myndi gleyma barninu mínu í bílnum mætti slökkviliðið koma og klippa þakið af bílnum til að hjálpa barninu. Ég myndi ekki kvarta.
Maelstrom, 26.6.2009 kl. 11:30
Einmitt hví braut fólk ekki rúðuna ???
Solla Bolla (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.